Language   

Mitt var starfið

Theodóra Thoroddsen
Back to the song page with all the versions


OriginalTraduzione inglese 2 / English translation 2 / Traduction anglaise...
MITT VAR STARFIÐMY WORK
  
Mitt var starfið hér í heimMy work, in a world of
heita og kalda daga,hot and cold days,
að skeina krakka og kemba þeimwas to clean and comb kids
og keppast við að staga.and to toil away darning.
  
Ég þráði að leika lausu viðI longed to play freely
sem lamb um grænan haga,like a lamb in a green meadow,
en þeim eru ekki gefin griðbut those who have holes to darn
sem götin eiga að staga.are not shown any mercy.
  
Langaði mig að lesa blómI longed to read the flowers
um langa og bjarta daga,on long, bright sunny days,
en þörfin kvað með þrumuróm:but necessity ordered in a thunderous voice:
Þér er nær að staga."You should be darning."
  
Heimurinn átti harðan dómThe world had a heavy doom
að hengja á mína snaga,to hang upon my hook.
hvað ég væri kostatómOf qualities I was void
og kjörin til að staga.and for darning I was born.
  
Komi hel með kutann sinnShould death come with his knife
og korti mína daga,and shorten my days
ég held það verði hlutur minnI think it will be my fate
í helviti að staga.to darn away in hell.


Back to the song page with all the versions

Main Page

Note for non-Italian users: Sorry, though the interface of this website is translated into English, most commentaries and biographies are in Italian and/or in other languages like French, German, Spanish, Russian etc.
hosted by inventati.org