Language   

Mitt var starfið

Theodóra Thoroddsen
Back to the song page with all the versions


Þýtt hefur á ítölsku / Traduzione italiana / Italian translation / Tr...
MITT VAR STARFIÐLA MIA FATICA
  
Mitt var starfið hér í heimLa mia fatica in questo mondo,
heita og kalda daga,facesse caldo o freddo,
að skeina krakka og kemba þeimera pulire bambini e pettinarli
og keppast við að staga.e sgobbare a rammendare.
  
Ég þráði að leika lausu viðSmaniavo di giocare libera
sem lamb um grænan haga,come un agnello nel verde prato,
en þeim eru ekki gefin griðma non viene data pace
sem götin eiga að staga.a chi deve rammendare i buchi.
  
Langaði mig að lesa blómSmaniavo di raccogliere fiori
um langa og bjarta daga,nelle giornate lunghe e chiare,
en þörfin kvað með þrumuróm:ma il bisogno diceva con voce tonante:
Þér er nær að staga.Tu devi rammendare.
  
Heimurinn átti harðan dómLa gente aveva un duro giudizio
að hengja á mína snaga,da appendere alle mie grucce:
hvað ég væri kostatómche non avevo nessuna qualità,
og kjörin til að staga.e che ero fatta per rammendare.
  
Komi hel með kutann sinnVenga il diavolo col suo coltello
og korti mína daga,e tagli i miei giorni,
ég held það verði hlutur minnpenso che avrò in sorte
í helviti að staga.di rammendare all'inferno.


Back to the song page with all the versions

Main Page

Note for non-Italian users: Sorry, though the interface of this website is translated into English, most commentaries and biographies are in Italian and/or in other languages like French, German, Spanish, Russian etc.
hosted by inventati.org