Lingua   

Síðasta blóm í heimi

Utangarðsmenn
Pagina della canzone con tutte le versioni


OriginaleEnglish version / Þýtt hefur á ensku / Versione inglese / Ve...
SÍÐASTA BLÓM Í HEIMI

Undir XII. alheimsfrið
(eins og fólk mun kannast við).
eftir blóðug öfgaspor
endursteyptist menning vor.

Heimsbygd öll var eydd að grunni,
Uppi stóð ei tré né runni.
Bældir heimsins blómsturgarðar.
Brotnir heimsins minnisvarðar.

Lægra en dýr með loðinn bjór
lagðist mannkind smá og stór
Horfin von, með hlýðni þrotna,
hundar sviku lánadrottna.

Sótti á bágstatt mannmyn margur
meinkvikinda stefnivargur.
Músik-, bóka- og myndalaus
manneskjan sat með kindahaus,
gleði-, dáða- og girndalaus.
Glötunin virtist þindarlaus…

Pótentátar XII. stríðsins,
tórandi enn á meðal lýðsins,
mundu orðin ekki par
út af hverju stríðið var.

Hvort til annars drós og drengur
dreymdum augum renndu ei lengur,
heldur gláptu öndverð á:
Ástin sjálf var lögzt í dá…

Ein síns liðs á víðavangi
vorkvöld eitt var telpa á gangi
og hún fann á sínu sveimi:
Síðasta blóm í heimi.

Heim hún stökk þá sögu að segja
að síðasta blómið væri að deyja.
Ungum pilti út í haga
einum fannst það markverð saga.

Saman forðuðu sveinn og meyja
síðasta blóminu frá að deyja.
Í heimsókn komu, að heilsa því,
hunangsfluga og kólibrí.

Bráðum urðu blómin tvö
og blómin tvö að fjórum,
fimm, sex, sjö… …
og síðast breiðum stórum.

Laufgast tók hvert tré og lundur.
(Telpan fékk sér snyrtingu).
Piltinum fanns hún alheims undur.
Ástin var í birtingu.

Börnin tóku að hoppa og hlæja
hnellin, keik og létt á brá.
Hundar snéru heim til bæja
(hefði verið að ræða um þá).

Ungi maðurinn framtaksfús
fór að byggja úr steinum hús,
og senn fóru allir að hlaða og hýsa,
og heimsins byggðir að endurrísa,
og söngvar lífsins upphófust menn,

Og fram komu fiðlarar
og fjölbragðamágusar
og skraddarar og skóarar
og skáld og listamenn,
höggmeistarar, hugvitsmenn
og hermenn!

Og aftur komu ofurstar
og aftur risu upp kapteinar
og majorar og marskálkar
og mannkynslausnarar!

Niður í dölum, fram til fjalla
fólk sér dreifði um veröld alla.
En fyrr en varði fjallahyggja
fór að sækja á dalabyggja,

Og þeir sem áttu heima á hæðum
hugan sveigðu að lægri gæðum.
Lýðinn ærðu í lygaskaki
lausnarar, með guð að baki,

Unz eftir skamm hríð
hófst alheimsstríð.
Í stríði því var öllu eytt
ekki neitt
lifði af þann lokadóm,
nema einn piltur
nema ein telpa
nema eitt lítið blóm.
The Last Flower in the World

During World Peace XII
(As people certainly know),
Our collapsed civilization
has been cruelly reshaped.

The whole world was in ruins,
No more trees, no more bushes.
All the gardens were torn down,
All the works of art, destroyed.

Men and women, in beaver skins,
Had become viler than beasts;
Even dogs had lost their hopes
And, though used to obedience,
Had abandoned their masters.

Packs of wicked wolves went
To pay visits to poor homesteads
Where destitute people lived.
No more music, no more books,

No more pictures, no more joys,
No pleasures, no desires,
Only endless desolation,
Lives spent in doing nothing...

The powers of World War XII
Were still there, among the people;
They didn't even say why the heck
That cursed war had broken out.

Boys and girls no longer dreamed
Glancing at each other's eyes,
But instead they stood there staring:
Love had passed from the earth.

Once, one fine evening in spring,
A girl strolling through the fields
Found, while walking, a tiny flower:
The last flower in the world.

She ran home to tell her folks
That the flower was moribund;
A boy out there in the pasture
Was amazed at this story.

So the boy and the girl together
Saved the last flower from death.
Then, a bee and a hummingbird
Came to greet it on a visit.

Soon one flower became two,
And two flowers became four,
And then five, six, seven, eight...
And then many, many more.

Every tree and every grove
Began then to leaf out,
The girl with a touch of make-up
Was a wonder of the world,
And the boy fell deeply in love,
Love was on earth again.

Children started jumping, laughing,
Plump, straight, with a pretty look.
The dogs returned to their farms,
But this is another story.

The resourceful young man
Started building a stone house,
Buildings stood again in the world,
Songs of life were heard again.

And then there came fiddlers
And magicians, and conjurers,
And tailors, and shoemakers,
And poets, and artists,
Sculptors, inventors,
And, of course, soldiers!

And then again colonels,
Captains, majors, lieutenants,
Marshals, brigadiers, generals
And saviors of humanity!

Down in valleys, up in highlands
People spread all over the world,
Until the highlanders began
To attack the dalesmen.

Well, the highlanders longed so strongly
For living in much lower places,
The saviors had God on their side
And drove the people crazy again.

Short time passed; very soon
A new world war broke out.
Everything was destroyed,
Nothing survived that doom.
Except one boy,
Except one girl,
Except one flower.


Pagina della canzone con tutte le versioni

Pagina principale CCG


hosted by inventati.org