Björgvin Halldórsson

Canzoni contro la guerra di Björgvin Halldórsson
MusicBrainzMusicBrainz DiscogsDiscogs Islanda Islanda

Björgvin HalldórssonBjörgvin Helgi Halldórsson (Alternate names: Bo Halldorsson, Björgvin Halldórsson or Bo Hall) (born 16 April 1951) is an Icelandic pop singer from Hafnarfjörður. He represented Iceland in the Eurovision Song Contest 1995 with the song Núna (English: Now), ranked 15th place with 31 points.

Björgvin performed with Sigrún Hjálmtýsdóttir, amongst others, and released several solo albums.

He took part in several TV shows. (en.wikipedia)

Björgvin Helgi Halldórsson (f. 16. apríl 1951) er íslenskur söngvari, frægastur fyrir að syngja popplög og ballöður sem mörg hafa náð gríðarlegum vinsældum á Íslandi. Hann var valinn „poppstjarna ársins“ þann 1. október 1969.

Björgvin fæddist í Hafnarfirði og sleit þar barnsskónum. Fyrsta hljómsveit hans var Bendix. Hann var þó ekki lengi í þeirri hljómsveit heldur tók við söngnum í Flowers þegar Jónas R. Jónsson hætti. Björgvin hefur síðan meðal annars verið söngvari í Ævintýri, Brimkló og HLH-flokknum.

Á ferli sínum sem tónlistarmaður hefur hann flutt og hljóðritað mörg frumsamin lög sem og tökulög. Meðal þeirra eru sígild lög á borð við dúettinn „Ég vil eiga jólin með þér“, „Gullvagninn“ og „Þó líði ár og öld“.

Núna starfar Björgvin sem þulur og sitthvað fleira, auk þess að vera söngvari.

Björgvin var sæmdur riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu í janúar 2011 fyrir framlag sitt til íslenskrar tónlistar.